Gyðingahatur í Evrópu

Það er skelfilegt að sjá gyðingahatur aukast aftur í Evrópu. Gyðingar drepnir í Danmörku, Frakklandi, Belgíu og víðar. Gyðingar eru byrjaðir að flýja álfuna. Gott fólk þarf að forðast að ýta undir þau öfl, sem leiða hatursherferð gegn gyðingum og ríki þeirra.

 


mbl.is Hvetur gyðinga til að flytja til Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Stefánsson

Gyðingahatur í Evrópu

Það er skelfilegt að sjá gyðingahatur aukast aftur í Evrópu. Gyðingar drepnir í Danmörku, Frakklandi, Belgíu og víðar. Gyðingar eru byrjaðir að flýja álfuna. Gott fólk þarf að forðast að ýta undir þau öfl, sem leiða hatursherferð gegn gyðingum og ríki þeirra.

Einar Stefánsson, 15.2.2015 kl. 11:41

2 identicon

"Gott fólk", - það eru múslimarnir í Evrópu sem eru gyðingahatarar og skapa þetta ófremdarástand í öllum löndum Evrópu.

Gott fólk þarf að forðast að ýta undir þau öfl, sem leiða hatursherferð gegn gyðingum og ríki þeirra. OK, hendum múslimumnum út úr Evrópu og þar með hverfur gyðingahatið, eða réttara sagt, hættum að taka á móti þeim.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 15.2.2015 kl. 12:36

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það eru ekki eingöngu múslímar sem hatast út í Gyðinga.  Stór hópur ekki múslíma sýnir málstað öfgafullra múslíma samúð og finnst eðlilegt og rétt að hatast út í Gyðinga.  Evrópa virðist vera að færast í sama horf og átti sér stað í Þýskalandi Hitlers.  Jafnvel fólk sem hrópar eftir umburðarlindi, finnst ekkert að því að Gyðingum sé ekki sýnt slíkt umburðarlindi.  Það er sorglegt til þess að hugsa.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.2.2015 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Stefánsson

Höfundur

Einar Stefánsson
Einar Stefánsson
Yfirlæknir og prófessor í augnlækningum
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband