Fulltrúar bænda fara í manninn

Fulltrúar bænda bregðast við gagnrýni með því að ráðast persónulega á gagnrýnandann og þá stofnun, sem hann starfar fyrir.  Stórmannlegra væri að bregðast málefnalega við.

Því miður er málstaður bænda erfiður. Íslenskur landbúnaður nýtur meiri ríkisstyrkja en tíðkast meðal flestra þjóða, þ.á.m. Evrópusambandsþjóða.  Íslenskir neytendur búa við skert viðskiptafrelsi og eitt hæsta matarverð í heimi.  Það er löngu tímbært að endurskoða íslenskan landbúnað, sem skerðir kjör neytenda í landinu og veitir bændum léleg kjör, að sögn.

 

Einar Stefánsson


mbl.is Þórólfur: Dæmir sig sjálft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Fulltrúar bænda bregðast við gagnrýni með því að ráðast persónulega á gagnrýnandann...

Miðað við þær fullyrðingar sem Þórólfur var með, þar sem enginn þeirra stóðst og því eru þetta í raun ekkert annað en lygar og rógburður hjá honum þá skil ég vel að fulltrúi bænda vilji ekki sjá mannin eða stofnunina sem leggur blessun sína yfir þetta allt saman....

Hvet fólk til að lesa þessar greinar um "gagnrýnina" hjá Þórólfi.

http://www.visir.is/hafa-ber-thad-sem-rettara-reynist/article/2011708199993

http://timinn.is/uppljostrarinn/threfoeld_hagfraedivilla_%C3%BEorolfs.aspx 

Halldór Björgvin Jóhannsson, 24.8.2011 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Stefánsson

Höfundur

Einar Stefánsson
Einar Stefánsson
Yfirlæknir og prófessor í augnlækningum
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband