15.2.2015 | 11:45
Gyðingahatur í Evrópu
Það er skelfilegt að sjá gyðingahatur aukast aftur í Evrópu. Gyðingar drepnir í Danmörku, Frakklandi, Belgíu og víðar. Gyðingar eru byrjaðir að flýja álfuna. Gott fólk verður að forðast að ýta undir þau öfl, sem leiða andófið gegn gyðingum og ríki þeirra.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Einar Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 5695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.