Verndum Casa Christi

Reisulegt hús, sem var hannað og reist af einum fremsta byggingarmeistara síns tíma, Einari Einarsyni. Einar reisti fjölda stórhýsa í Reykjavík og brýr út um allt land, enda oft kallaður Einar brúarsmiður.  Húsið hýsti umfangsmikla starfssemi KFUM og síðan Menntaskólans í Reykjavík. Cospur Christi geymir mikla sögu og mikinn anda og er hluti af íslenskri byggingarsögu.


mbl.is „Húsið er friðað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála. Þarna bjó sr. Friðrik æskulýðsleiðtogi alla sína tíð, og þetta er um margt merkilegt hús. Gömul hús, sem eiga sér merkilega sögu, eins og þetta á að kappkosta að varðveita en ekki rífa. Það mundi líka vanta eitthvað inn í heildarmynd hverfisins, ef þetta hús yrði fjarlægt.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Stefánsson

Höfundur

Einar Stefánsson
Einar Stefánsson
Yfirlæknir og prófessor í augnlækningum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband