28.10.2017 | 14:31
Að neita fólki um lyf vegna vanfjármögnunar heilbrigðisþjonustu
Þetta er munurinn a 9 og 11 prósentum þjóðarútgjalda til heilbrigðismála.
Ef við veittum ámóta hlutfalli þjóðartekna til heilbrigðismála og nálægar þjóðir, þá gætum við veitt sjúklingum nýjustu og bestu lyfin.
Eina vonin sem hann hefur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Einar Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandinn er ekki eingöngu sá að fjármagn sé of lítið. Heldur einnig notkunin á því fjármagni, sem þegar er til staðar. Næstum alltaf eru fleiri en EIN hlið á ÖLLUM málum....
Jóhann Elíasson, 28.10.2017 kl. 16:17
Samanburður við aðrar þjóðir er hjálplegur. Íslensk heilbrigðisþjónusta nýtir fé betur en nágrannaþjóðir að meðaltali. Það þýðir ekki að það megi ekki gera betur, en hins vegar er meginmunurinn a okkur og t.d. Dönum að við leggjum talsvert lægra hlutfall þjóðartekna til heilbrigðismála. Það er óskhyggja að ætlast til þess að við náum sömu gæðum og aðrir með miklu lægri tilkostnaði, sérstaklega m.t.t. óhagkvæmni vegna lítillar þjóðar i stóru landi.
Einar Stefánsson, 28.10.2017 kl. 17:38
Sama hvað öllum fjárveitingum líður þá er bannað að ávísa einhverjum efnum sem ekki hafa fengið samþykki sem lyf og eru ekki að fullu rannsökuð.
Vagn (IP-tala skráð) 28.10.2017 kl. 19:05
Er það bara ég eða er þetta blessaða lyf alveg hrikalega dýrt??
Halldór Björgvin Jóhannsson, 28.10.2017 kl. 20:24
Það er til nóg af peningum segir Kata littla forsætisráðherra, spurningin er bara sú, hvar er barnið fætt og hvar eru foreldrar barnsins fæddir? Eftir því fer það hvort lyfið er veitt eða ekki.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 29.10.2017 kl. 15:26
Þessi upphæð er smávægileg í samhenginu og upphæðin var ekki ástæða höfnunar heldur einfaldlega það að hinu "frábæra fagfólki" var einfaldlega sama um barnið og kaus að hengja sig í aukaatriði. Það er ekki í fyrsta skipti.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.10.2017 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.