5.7.2019 | 10:25
Skipulagður umferðarhnutur
Skipulagsyfirvöld keppast við að troða storum stofnunum niður vestarlega a nesinu i gömlu Reykjavik. 2/3 ibua höfuðborgarsvæðisins bua austan og sunnan við þetta svæði og alltof margir þurfa að sækja vinnu og skola i gömlu Reykjavik. A sama tima hafa borgaryfirvöld markvisst vanrækt samgönguæðar og ekki einu sinni nennt að stilla umferðarljosin almennilega. Umferðarhnutarnir i kringum Haskolann i Reykjavik og Landspitalann eru sjalfskaparviti og afleiðing einstrengingsfullrar stefnu borgaryfirvalda. Skipulagsyfirvöld eru að kosta ibuana klukkustundir a dag i umferðarhnutum, aukna umferðarmengun og skaða aðgengi þeirra stofnana sem troðið er i miðbæinn.
Vatnsmýrin mikið vandræðasvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Einar Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.