Langtimaminni um Vaðlaheiðargöng

Nu þurfa fjölmiðlar að rifja upp varnaðarorð serfræðinga um göngin undir Vaðlaheiði

og fullyrðingar þingmanna sem knuðu malið i gegn 

 

Fjölmiðlum ber skylda til að lata svona umræðu og akvarðanir ekki gleymast heldur lata menn sæta politiskri abyrgð. 

 

Einar Stefansson


mbl.is Tekjur af göngunum undir áætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hefur þú orðið var um ábyrgð á ýmsum misheppnuðum framkvæmdum á landinu góða. Þarf að nefna eitthvað annað en Landeyjarhöfn???

Sigurður I B Guðmundsson, 16.7.2019 kl. 18:52

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Hvenær hafa stjórnmálamenn eða stjórnsýslan þurft að bera ábyrgð, Einar? Svo mörg mál mætti telja upp að líklega tæki það nóttina. Jafnvel þegar forseti hefur vísað lögum frá Alþingi til þjóðarinnar og hún hafnað þeim lögum, ekki einu sinni heldur tvisvar, sat sama ríkisstjórn áfram eins og ekkert hefði í skorist!

Varðandi Vaðlaheiðagöngin, þá var ég í viku á þeim slóðum í sumar og þurfti nokkuð oft að fara milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals. Að sjálfsögðu tók ég mér ferð gegnum göngin, en ekki nema einu sinni. Eftir að hafa mælt tímasparnaðinn á göngum versus Víkurskarðs, var ljóst að 1.500 krónur voru gjald sem ekki var með nokkru móti hægt að réttlæta. Svo virðist vera með marga fleiri, þar sem umferðin um skarðið var mun meiri en um göngin, einkum mátti taka eftir merktum fyrirtækjabílum á skarðinu, engan slíkan sá ég í göngunum. Þó er ljóst að fyrirtæki sem oft þurfa að fara þarna á milli geta keypt passa með afslætti, allt niður í 700 krónur fyrir ferðina. Það gjald er bara einfaldlega of hátt líka.         

Gunnar Heiðarsson, 16.7.2019 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Stefánsson

Höfundur

Einar Stefánsson
Einar Stefánsson
Yfirlæknir og prófessor í augnlækningum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband