Skipulagður umferðarhnutur

Skipulagsyfirvöld keppast við að troða storum stofnunum niður vestarlega a nesinu i gömlu Reykjavik. 2/3 ibua höfuðborgarsvæðisins bua austan og sunnan við þetta svæði og alltof margir þurfa að sækja vinnu og skola i gömlu Reykjavik. A sama tima hafa borgaryfirvöld markvisst vanrækt samgönguæðar og ekki einu sinni nennt að stilla umferðarljosin almennilega. Umferðarhnutarnir i kringum Haskolann i Reykjavik og Landspitalann eru sjalfskaparviti og afleiðing einstrengingsfullrar stefnu borgaryfirvalda. Skipulagsyfirvöld eru að kosta ibuana klukkustundir a dag i umferðarhnutum, aukna umferðarmengun og skaða aðgengi þeirra stofnana sem troðið er i miðbæinn. 


mbl.is Vatnsmýrin mikið vandræðasvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Stefánsson

Höfundur

Einar Stefánsson
Einar Stefánsson
Yfirlæknir og prófessor í augnlækningum
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband