24.8.2011 | 17:22
Fulltrúar bænda fara í manninn
Fulltrúar bænda bregðast við gagnrýni með því að ráðast persónulega á gagnrýnandann og þá stofnun, sem hann starfar fyrir. Stórmannlegra væri að bregðast málefnalega við.
Því miður er málstaður bænda erfiður. Íslenskur landbúnaður nýtur meiri ríkisstyrkja en tíðkast meðal flestra þjóða, þ.á.m. Evrópusambandsþjóða. Íslenskir neytendur búa við skert viðskiptafrelsi og eitt hæsta matarverð í heimi. Það er löngu tímbært að endurskoða íslenskan landbúnað, sem skerðir kjör neytenda í landinu og veitir bændum léleg kjör, að sögn.
Einar Stefánsson
![]() |
Þórólfur: Dæmir sig sjálft |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar