23.4.2009 | 16:20
Höfundarréttur og einkaleyfi
Hugverkaréttur listamanna er verndađur međ höfundarrétti til 70 ára eđa lengur, en hugverkaréttur raunvísinda- og uppfinningamanna ađeins til u.ţ.b. 20 ára međ einkaleyfum. Ţetta er illskiljanlegt misrćmi.
Einar Stefánsson
Höfundarréttur laga verđur 70 ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggiđ
Einar Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm, stytta hvorttveggja í 5 ár, ţađ vćri strax til bóta. :-)
Bjarni Rúnar Einarsson, 23.4.2009 kl. 16:33
í fyrsta lagi ţá er ţessi frétt kolröng! höfundaréttur laga og tónverka helst til 70ár eftir dauđa lagahöfunds/tónskálds. Stravinsky dó 1971 svo erfingar hans fá höfundarréttargjöld til 2041, erfingar John Lennons til 2050.
reyndar í dćmi Lennsons ţá minnir mig ađ ţeir félagar hafi selt höfundarréttinn (já ţađ er hćgt) sinn fyrir einhverjar skriljónir.
Fréttin vísar til laga um framlengingu höfundarréttar á UPPTÖKUM á tónlist. Ţannig ađ upptakan sem George martin gerđi međ bítlunum er nú varin í 70 ár í stađ 50.
Fólk er mjög oft ađ rugla saman plötuútgáfu og höfundarrétti, ţetta tvennt er sitthvor hluturinn. Líkt of ég fengi license og fćri ađ framleiđa bréfaklemmur ţá fć ég samt og mun ekki eignast neitt í patentinu á bréfaklemmuni.
En ţetta er ágćtis punktur hjá ţér međ samanburđ á höfundarr. á tónlist og vísindum. Ertu viss um ađ ţađ sé ekki lengur en ca 20 ár?
Hvađa rök ćtli liggi ţar ađ baki?
Gunnar (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 20:29
Ţetta eru gjörólíkir hlutir. Uppfinningar eru nytsamleg tćki, sem jafnframt er oft óljóst hvernig virka. Til dćmis ferli í efnafrćđi, eđa uppbygging tölvukubbs - ţađ getur veriđ erfitt ađ finna út hvernig uppfinning virkar ef höfundurinn vill ekki segja manni.
Einkaleyfi voru fundin upp sem lausn á ţessu: gefa uppfinningarmanni einkaleyfi á apparatinu í takmarkađan tíma, gegn ţví ađ hann upplýsi alla um hvernig ţađ virkar svo ađrir geti lćrt af reynslunni og framţróun orđiđ án ţess ađ allir vćru ađ tefja hlutina međ ţví ađ eiga fullt af leyndarmálum.
Einkaleyfi fyrnast á 20 árum, sem var talinn nćgur tími til ađ uppfinningamađur gćti grćtt vel, en ekki svo langur tími ađ ţađ hamlađi framţróunn vísinda og tćkni.
20 ár voru ekkert langur tími ţegar ţessi einkaleyfi voru ný, en stađan hefur breyst.
Í dag, sérstaklega í tölvugeiranum, er ţetta óralangur tími og einkaleyfi eru orđin gríđarleg hindrun í nýsköpun. Sem betur fer eru flest tölvu-einkaleyfi ólögleg í Evrópu, en í Bandaríkjunum er ţetta orđiđ verulegt vandamál.
Ţetta snérist n.b. aldrei um ţađ ađ ţađ ađ einstaklingar ćttu einhvern rétt á ađ eiga hugmyndir. Ţađ er seinnitíma misskilningur, sem kynnt er undir af ţeim sem vilja grćđa ađ eilífu á stundarvinnu.
Bjarni Rúnar Einarsson, 23.4.2009 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.